26.4.2014 | 08:13
Helmingslíkur fyrir United
Einhvern veginn líst mér mjög vel á Giggsy sem United - stjóra, enda ţaulkunnugur í Leikhúsi draumanna.
Auđvitađ geta veriđ vankantar á leik liđsins sem Giggsy ţarf ađ taka sér góđan tíma í ađ pússa.
50/50 sigurlíkur á móti Norwich City í dag.
Áfram United!
![]() |
Aldrei veriđ eins stoltur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 08:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2014 | 07:31
Giggs sá rétti
Ég hef einhvern veginn á tilfinningunni ađ Giggsy sé rétti stjórinn fyrir United.
Hann ţekkir, jú, best til af öllum leikmönnum United - liđsins á Old Trafford, og ćtti ađ mínu mati ađ fastráđa hann ađ tímabilinu loknu.
Á ţeim forsendum get ég veriđ sammála Bruce, og treysti Giggsy fyrir ,,budget-inu" sem mun fara í leikmannakaup.
![]() |
Segir Giggs geta fetađ sömu leiđ og Guardiola |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Flćđir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn međ hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsćtisráđuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
- Gćti leitt til eldgoss viđ Reykjanestá
- Hótađi eftirlitsmanni ofbeldi
- Almannavarnastig fćrt af neyđarstigi á hćttustig
- Ađalmeđferđ hafin í menningarnćturmálinu
Erlent
- Heathrow fékk ađvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum